Básaleiguverslun

Langar þig að opna básaleiguverslun?

Það er að verða ansi vinsælt í dag að endurnýta í stað þess að vera kaupa alltaf nýtt. Fólk getur gert mjög góð kaup á notuðum vörum enda eru básaleigur orðnar afar vinsælar verslanir.

Við hjá Solutions höfum smíðað slíkt kerfi sem er sífellt í þróun og hafa viðtökurnar verið afar ánægjulegar.

Með lausninni frá okkur þá ertu langleiðina komin með það sem þarf að huga að til þess að opna slíka verslun!

Hvað er innifalið í lausninni?

$

Bókunarkerfi

Hver bás fær sitt dagatal til þess að bóka, Básaleit á lausum tímabilum, Afslættir á leigu, Stilla hvenær sé lokað o.m.fl

$

Básakerfi

Þú getur sýslað með notendur, færa/breyta um bás, yfirlit yfir vörur og sölu o.m.fl

$

WooCommerce

Verslunarkerfi sem býður uppá endalausa möguleika

$

Prentarakerfi

Tengt við vörukerfið og kassakerfið sem gefur þér möguleika á því að prenta út bása vörumiðana

$

Kassakerfi

Þú færð kassakerfi sem fylgir vörulagernum og auðveldar þér að halda utan um bókhaldið

$

"Mitt svæði"

Hér getur viðskiptavinur sem leigir bás hjá þér sett inn vörur og séð sölu-tölfræði sína í rauntíma