Búð + vefverslun

Kerfi sem talar saman.

Hvort sem að þú ert með Woocommerce vefverslun eða vantar vefverslun og vilt vera með bæði verslunina þína og vefverslunina á sama stað þá erum við með lausnina fyrir þig!

Kerfið er þæginglegt í notkun

Stjórnaðu vörulagernum með auðveldari hætti.

WooCommerce er vinsælasta vefverslunarkerfi heims og heldur áfram að stækka við sig markaðshlutdeild vegna sveigjanleika og notendavænt viðmóts. Það er auðvelt í notkun fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum.

Með tengingu á vefverslun við kassakerfi frá okkur getur þú verið með vefverslunina og aðal verslun á sama stað með netpantanir og það sem er keypt i verslun.

Kassakerfið virkar á hvaða tæki sem er hvort sem það sé borðtölva, fartölva eða snjalltæki. Vinsælt hefur verið að nota spjaldtölvu þar sem kassakerfið virkar sem app.