Solutions

Vantar þig vefsíðu, vefverslun eða aðra veflausn?

Afhverju ættir þú að velja Solutions?

Þú finnur ekki betri liðsfélaga!

Við hjá Solutions sérhæfum okkur í að aðstoða einstaklinga og fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum við að þróa veflausnir sem auðveldar þér reksturinn og hjálpar þér að ná hámarks árangri.

Sjáðu hvað viðskiptavinir höfðu að segja..

“Mér datt ekki til hugar að hægt væri að fá svona góða þjónustu og flotta hönnun á hagstæðu verði og hafa viðtökurnar við nýju vefsíðunni okkar verið frábærar. Ég mæli hiklaust með að vinna með Solutions.“

StudioKast

“Það kom mér skemmtilega á óvart hvað þeir vinna hratt og örugglega. Þeir eru sveigjanlegir, liðlegir, lausnamiðaðir, hugmyndaríkir og einstaklega þjónustulundaðir.”

Fyrirhann.is

“Þeir eru snöggir, faglegir, lausnamiðaðir og ekki má gleyma skemmtilegir. Geggjuð þjónusta í alla staði á rugl góðu verði. Ég myndi ráðleggja öllum sem eru í vefsíðu hugleiðingum að leita til Solutions, þeir láta þetta gerast.​ ​Takk fyrir mig!”

Illverk Podcast

“Ég mæli 100% með strákunum hjá Solutions! Algjörir snillingar í sínu fagi og veita persónulega og góða þjónustu. Þeir vinna hratt og örugglega og voru einstaklega liðlegir og þolinmóðir” 

RÝL – Klæðskeri.is

 “Þjónustan er með allra besta móti, alltaf jákvæðir, liðlegir, hjálpsamir og faglegir í öllum samskiptum. Þeir hafa leyst hvern þann vanda eða spurningar sem við höfum lagt fyrir þá. Verðlagningin er sanngjörn og við mælum hiklaust með þeim.” 

Verzlanahöllin

“Traustið er að mínu mati það allra mikilvægasta í svona vinnu og samskiptum. Að ég geti verið óhræddur við að biðja um álit, breytingar og að þeir leiði mig í rétta átt með vefsíðuna.það gerðu þeir svo sannarlega, ég er svakalega ánægður með afraksturinn og þeir verða “my go to” í vefmálum í framtíðinni.” 

Aurora Experts

„Solutions komu sterkir inn og náðu að einfalda fyrir okkur reksturinn og gera leiðir okkar skilvirkari. Við erum virkilega ánægður með þeirra lausnir, útfærslur og vinnubrögð sem voru persónuleg og hnitmiðuð.“

Kapalvæðing

„Strákarnir hjá Solutions stóðust allar væntingar. Framúrskarandi þjónusta, fagmennska og sveigjanleiki voru í fyrirrúmi ásamt vönduðum vinnubrögðum. Virkilega þægilegir í samskiptum og vantar ekki upp á svörun við alls kyns spurningum og lausnum á málum. Ég mæli hiklaust með þeim.“

Oliner Systems