Um Okkur

Solutions er upplýsingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í veflausnum og stafrænni markaðssetningu.

Solutions var stofnað til þess að bjóða viðskiptavinum upp á veflausnir sem gerir einstaklingum og fyrirtækjum kleift að láta tæknina vinna betur fyrir sig og um leið einfalda reksturinn.

Því miður eru alltof margir sem eru ekki að fullnýta þá tækni sem heimurinn hefur uppá að bjóða..

Á 21. öldinni þar sem stöðug þróun á sér stað er mikilvægt að aðlagast, annars er hætta á að dragast aftur úr.

Solutions vinnur eftir einföldum markmiðum og gildum sem gera okkur kleift að tryggja ánægju viðskiptavina okkar.

Markmið Solutions er að aðstoða einstaklinga og fyrirtæki með persónulegri og faglegri þjónustu. Við munum alltaf koma til móts við alla okkar viðskiptavini og sérsníða lausnir sem henta þér.

Gildi Solutions eru traust, gæði og fagmennska. Við leggjum mikla áherslu á að byggja upp traust við okkar viðskiptavini og það gerum við með faglegum vinnubrögðum.

Samstafsaðilar Solutions

Samstarfsaðilar Solutions

Starfsmenn

Teymið okkar hjá Solutions..

Einar Haukur Björnsson

Eigandi / Þróunarstjóri

Einar er tölvugúrú sem sér um þróunar-og bakenda vinnu fyrir Solutions. Hann hefur verið nörd síðan hann man eftir sér og elskar ekkert meira en krefjandi verkefni.

Kjartan H. Steinþórsson

Eigandi / Markaðsstjóri

Kjartan Helgi lifir fyrir notendaupplifun og fallega hönnun. Hann sérhæfir sig í vefsíðugerð, stafræna markaðssetningu og leitarvélabestun fyrir Solutions.

Viltu kynnast okkur betur? Heyrðu í okkur eða kíktu við!