Vefstjóri til leigu

Tímabundinn starfsmaður.

Flest fyrirtæki og einstaklinar í rekstri eru með vefsíðu, en þá vaknar upp spurningin hvort þú hafir tíma og/eða kunnáttu til að sinna henni?

Flestir  sem ekki eru sérfræðingar í upplýsingatækni eða markaðssetningu, munu fljótt komast að því að það tekur ansi mikinn tíma að setja inn efni á vefinn, halda honum uppfærðum og gæta að öryggi hans.

 

  • Veistu hvað þú vilt fá út úr vefnum þínum?
  • Hefuru ekki tíma eða kunnáttu?
  • Áttu til efni sem þarf að birta eða uppfæra?
  • Er aðilinn sem sinnir þessu fyrir þig að fara í frí?
  • Vantar þig aðstoð og/eða ráðleggingar?

Helstu verk

$

Setja inn og vinna með efni

$

Sjá um breytingar á vefsvæði

$

Sjá um öryggismál vefsins

$

Passa að allt á vefnum sé með nýjustu uppfærslur

$

Sjá um leitarvélabestun

$

Búa til efni fyrir vefinn

$

Markaðssetja vefinn

Kostirnir

$

Þú losnar við allar áhyggjur vefmála

$

Þú hefur meiri tíma til að einbeita þér að þínu sérsviði

$

Vefurinn þinn er í traustum höndum sérfræðinga

$

Þú færð aukna afkastagetu þegar þörf er á

$

Þú færð ráðleggingar og tillögur um hvað má betur fara

Tökum spjallið & fáðu tilboð.