Allt sem þú þarft

Vefverslun sem hentar þínum rekstri.

Við hjá Solutions sérhæfum okkur í WooCommerce og byggjum fallegar vefverslanir með frábæra notendaupplifun.

WooCommerce er eitt vinsælasta vefverslunarkerfi heims og heldur áfram að stækka við sig markaðshlutdeild vegna sveigjanleika og notendavæns viðmóts. kerfið er auðvelt og þæginlegt í notkun 

Hönnuðir okkar gefa sér tíma í að kynnast þörfum þínum og hugmyndum til þess að smíða vefverslun sem hentar þínum rekstri.

$

Uppsetning á WordPress Vefumsjónarkerfi

$

Uppsetning á WooCommerce Vefverslunarkerfi

$

Tenging Við Greiðslugátt

$

Uppsetning á Vörusendingarþjónustu

$

Uppsetning á Vöruflokkum & Allt Að 35 Vörum

$

Tenging Við WooCommerce App Fyrir Síma

$

Sérhannað Útlit

$

Lendingarsíða + 3 Undirsíður

$

Menu Bar & Footer

$

Uppsetning á Efni (Myndir & Textar)

$

Hafa Samband Form („Contact Form“)

$

SSL Öryggisvottun

$

Vafrakökur/GDPR

$

Tenging Við Facebook Messenger

$

2 klst. Kennsla á WordPress & WooCommerce

$

2 Vikna Eftirfylgni Þegar Vefverslunin Fer í Loftið

Viltu kannski að við hýsum og rekum vefverslunina fyrir þig líka? Skoða áskriftarleiðir

Endalausir möguleikar

Kostirnir við að nota WordPress og WooCommerce

-> App fyrir síma fylgir öllum Woocommerce vefverslunum þar sem hægt er að setja inn vörur, verð, vörulýsingu og fá tilkynningar um nýja pöntun sem er beintengt við vefverslunina.

-> Þó að það sé mikið af netviðskipta möguleikum eins og BigCommerce, Shopify og Magento, þá er WooCommerce samhæft við WordPress sem er eitt stærsta og vinsælasta vefumsjónarkerfi heims. Með sameiningu þessa tveggja kerfa opnast endalausir möguleikar og að auki er hægt að aðlaga WooCommerce að fullu til að passa við útlit og tilfinningu vörumerkisins.

-> Með Woocommerce er engin aukagjöld í þóknun á hverri sölu eins og sést t.d hjá shopify þar sem á þú átt kerfið!