Solutions er markaðs og hönnunarstofa sem sérhæfir sig í veflausnum, vefverslunum og stafrænni markaðssetningu.

Fyrirtæki sem við höfum unnið með

Ánægðir viðskiptavinir skipta okkur öllu máli

“Þetta eru strákar sem kunna sitt fag, standa við orð sín og fá þeir framúrskarandi einkunn fyrir þjónustulund enda með eindæmum þægilegir og faglegir í samskiptum.”

Margrét Edda | Leiksjoppan

“Viðtökurnar við nýju vefsíðunni okkar verið frábærar. Ég mæli hiklaust með að vinna með strákunum í Solutions.”

Kristján Rafn Guðnason | StudioKast

“Strákarnir eru sveigjanlegir, liðlegir, lausnamiðaðir, hugmyndaríkir og einstaklega þjónustulundaðir.”

Garðar “Gæi”  Viðarsson | Fyrirhann.is

“Þeir eru snöggir, faglegir, lausnamiðaðir og ekki má gleyma skemmtilegir.”

Inga Kristjáns | Illverk

“Algjörir snillingar í sínu fagi og veita persónulega og góða þjónustu. Þeir vinna hratt og örugglega og voru einstaklega liðlegir og þolinmóðir.”

Rakel Ýr Leifsdóttir | RÝL

“Þjónustan er með allra besta móti, alltaf jákvæðir, liðlegir, hjálpsamir og faglegir í öllum samskiptum.”

Vilborg Norðdalh | Verzlanahöllin

“Ég er svakalega ánægður með afraksturinn og þeir verða “my go to” í vefmálum í framtíðinni.” 

Heimir Berg | Aurora Experts

„Ég er virkilega ánægður með þeirra lausnir, útfærslur og vinnubrögð sem voru persónuleg og hnitmiðuð.“

Erlingur Bjarnason | Kapalvæðing

„Framúrskarandi þjónusta, fagmennska og sveigjanleiki voru í fyrirrúmi ásamt vönduðum vinnubrögðum.“

Arnar Hreinsson | Oliner Systems